Tæknigögn á mannamáli

Einfaldaðu samskipti í byggingariðnaði með öflugri skoðun og deilingu á tæknigögnum. Opnaðu teikningar, líkön og kort beint í vafranum - engin þörf á sérhæfðum hugbúnaði. Deildu gögnum á öruggan og einfaldan hátt milli allra hagsmunaaðila.

Verkfærin okkar

Skráasamstilling

ID-01

Deildu möppum og skrám á milli tölva jafn auðveldlega og að velja möppu til að deila.

Sjálfvirk samstilling milli tækja
Deila möppum með einum smelli
Örugg gagnageymsla í skýinu
v1.0.0BETA
</>skráasamstilling

Skráadeiling

ID-02

Deildu verkefnum með verktökum og öðrum fagaðilum á öruggan og einfaldan hátt.

Deila skrám með öðrum fyrirtækjum
Skoða teikningar beint í vafranum
Útgáfustýring og aðgangsstýring
v1.0.0BETA
</>skráadeiling

Örugg Gagnageymsla

ID-03

Verkefnaskrár geymdar á öruggan hátt með sjálfvirkri afritun og útgáfusögu.

Örugg gagnageymsla með aðgangsstýringu
Hægt er að bjóða inn aðra með boð eða aðgangskóða
Við getum hjálpað að flytja gögn frá öðrum gagnageymslum
v1.0.0BETA
</>örugg-gagnageymsla

Fyrirtækjasamvinna

ID-04

Samstilltu verkefni á milli fyrirtækja og fagaðila á einfaldan og öruggan hátt.

Deila verkefnum milli fyrirtækja
Sameiginleg verkefnaumsjón
Rauntíma
v1.0.0BETA
</>fyrirtækjasamvinna

Skoðaðu verkfærin okkar í notkun

Deiling á skrám

Skráadeiling

Skoða sýnikennslu
Nútímalegt skráastjórnunarviðmót

Verkefnageymsla

Skoða sýnikennslu

Algengar spurningar

Finndu svör við algengum spurningum um Verkum. Hafðu samband ef þú finnur ekki svarið sem þú leitar að.

Verðskrá

Örugg teikninga- og samvinnuvettvangur sem styður DWG, IFC, PDF, CSV, myndir og fleira

Geymslustærð
5 GB
5 GB250 GB
Notendur

Hlaða upp, breyta og stjórna öllum skráargerðum

Max 200
Árleg greiðsla

Sparaðu 15% með árlegri greiðslu

Fagaðili áskrift
5.148 kr. / mánuður

Innifalið 2.000 kr. mánaðarleg inneign

Innifalið:

5 notendur með fullan aðgang

Fyrirtækja skráasamstilling með útgáfustýringu

Verðsundurliðun á mánuði

Geymsla (5 GB)500 kr.
Notendur (5)6.648 kr.
Inneign-2.000 kr.
Millisumma7.148 kr.
Inneign-2.000 kr.
Samtals5.148 kr./mán