Tæknigögn á mannamáli
Einfaldaðu samskipti í byggingariðnaði með öflugri skoðun og deilingu á tæknigögnum. Opnaðu teikningar, líkön og kort beint í vafranum - engin þörf á sérhæfðum hugbúnaði. Deildu gögnum á öruggan og einfaldan hátt milli allra hagsmunaaðila.
Verkfærin okkar
Skráasamstilling
Deildu möppum og skrám á milli tölva jafn auðveldlega og að velja möppu til að deila.
Skráadeiling
Deildu verkefnum með verktökum og öðrum fagaðilum á öruggan og einfaldan hátt.
Örugg Gagnageymsla
Verkefnaskrár geymdar á öruggan hátt með sjálfvirkri afritun og útgáfusögu.
Fyrirtækjasamvinna
Samstilltu verkefni á milli fyrirtækja og fagaðila á einfaldan og öruggan hátt.
Skoðaðu verkfærin okkar í notkun

Skráadeiling
Skoða sýnikennslu
Verkefnageymsla
Skoða sýnikennsluAlgengar spurningar
Finndu svör við algengum spurningum um Verkum. Hafðu samband ef þú finnur ekki svarið sem þú leitar að.
Verðskrá
Örugg teikninga- og samvinnuvettvangur sem styður DWG, IFC, PDF, CSV, myndir og fleira
Hlaða upp, breyta og stjórna öllum skráargerðum
Sparaðu 15% með árlegri greiðslu
Innifalið 2.000 kr. mánaðarleg inneign
Innifalið:
5 notendur með fullan aðgang
Fyrirtækja skráasamstilling með útgáfustýringu